Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] crowd
[íslenska] múgur
[skilgr.] fjölmennur skyndisöfnuður með einhver sömu sjónarmið, sem vekja til sama atferlis
[skýr.] Múgur getur verið ýmislegur, svo sem ofbeldismúgur, sjálfdæmismúgur, kröfumúgur o.s.frv.
Leita aftur