Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] euphoria
[íslenska] sældarvilla
[skilgr.] sú tilfinning að vera alsæll og alheill, jafnvel þótt sjúkur sé
[skýr.] Ýmisleg sjálfsblekking getur þá gengið í öfgar, maður heldur sig margmiljörðung, sterkan sem naut, eða forstjóra alheimsins
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur