Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Þýðingafræði    
[íslenska] áhrifajafngildi hk.
[sh.] jafngildisáhrif , ft
[skilgr.] þýðing þar sem megináhersla er lögð á að koma boðskap frumtextans til skila þannig að hann falli sem best að málsamfélagi og menningu lesandans
[enska] dynamic equivalence
[sh.] equivalent effect
[sh.] equivalent response
[sh.] functional equivalence
[sh.] similar response
[skilgr.] a translation where the aim of the translator is to produce as nearly as possible the same effect on his readers as was produced on the readers of the original
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur