Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[spænska] caesalpiniáceas
[skýr.] Aðalorð: Flora Emblem. Venezuela 1985.
[íslenska] tindviðarætt
[sh.] brúnbersætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Viður tegundarinnar Caesalpinia echinata (ísl. brúnbrís, brúnspónn (fernambuk), ens. Brazil wood, peach wood, spæ. pernambuco) var fyrrum notaður í hrífutinda hér á landi. Samheiti: Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (flettiorð). Hér er um misritun að ræða, nafnið hefur augsýnilega átt að vera brúnbrísætt.
[hollenska] christusdoornachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962 (sem undirættin Caesalpinioideae).
[enska] senna family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948.
[latína] Caesalpiniaceae
[sh.] Cassiaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] 156 ættkvíslir tvíkímblöðunga. Tré, runnar og klifurplöntur, nokkrar jurtir. Aðallega í hitabelti.
[skýr.] Ættin er oft flokkuð sem undirætt Fabaceae (Leguminosae) - ertublómaættar.
[norskt bókmál] kassiafamilien
[skýr.] Norsk flora 1994.
Leita aftur