Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] setburknaætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Vísað er til vaxtarhátta plantnanna samkvæmt skilgreiningu.
[sænska] bandbräkenväxter
[skýr.] Aðalorð: Kulturväxtlexikon 1998.
[japanska] shishi-ran ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[enska] Vittaria family
[sh.] shoestring fern family
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965. Samheiti: Vascular Plant Taxonomy 1966.
[latína] Vittariaceae

[sérsvið] B
[skilgr.] Átta ættkvíslir burkna, Ananthacorus, Anetium, Antrophyum, Hecistopteris, Monogramma, Rheopteris, Vaginularia og Vittaria. Smávaxnir, vaxa á steinum eða eru ásætur. Hitabelti til hlýtempraðra svæða.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur