Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] sandliljuætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Tegundin Anthericum liliago er nefnd köngulóarlilja í Garðagróðri 1950. Önnur tegund A. ramosum hefur verið nefnd sandlilja í merkingum í Grasagarði Reykjavíkur frá 1988 og í Tölvuskrá frá Lystig. Akureyrar 1990.
[norskt bókmál] sandliljefamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1994.
[latína] Anthericaceae

[sérsvið] E
[skilgr.] 29 ættkvíslir einkímblöðunga. Jurtir með jarðstöngla. Gamli heimurinn, einkum Ástralasía. Fimm ættkvíslir í Nýja heiminum.
[skýr.] Ættkvíslirnar hafa lengi verið taldar til Liliaceae - liljuættar.
[sænska] sandliljeväxter
[skýr.] Aðalorð: Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997).
Leita aftur