Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[enska] bearsfoot family
[sh.] hellebore family
[skilgr.] Vide: Buttercup family .
[skýr.] Aðalorð: Flora of Iceland 1983. Samheiti: Colorado flora 1987.
[latína] Helleboraceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Ættin er ekki viðurkennd í því flokkunarkerfi sem hér er fylgt. Hún er talin til Ranunculaceae - sóleyjaættar. Hún náði yfir þær ættkvíslir sem hafa aldingerðina belghýði (follicle) fremur en hnetu (achene), t.d. Aconitum, Aquilegia, Delphinium, Helleborus o.fl.
[íslenska] jólarósaætt
[skilgr.] Ættanafnið er ekki lengur notað. Sjá: Sóleyjaætt .
[skýr.] Aðalorð: Íslenzk ferðaflóra 1970 (Ættkvíslirnar Caltha og Thalictrum eru þar taldar til þessarar ættar).
Leita aftur