Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] drekatrésætt
[skýr.] Aðalorð: Íslenska alfræðiorðabókin 1990, undir flettiorðinu drekatré.
[sænska] dracenaväxter
[sh.] drakblodsträdsväxter
[skýr.] Aðalorð: Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997). Samheiti: Kulturväxtlexikon 1998.
[latína] Dracaenaceae

[sérsvið] E
[skilgr.] Þrjár ættkvíslir einkímblöðunga, Dracaena, Calibanus og Sansevieria. Allt frá jurtum með jarðstöngla til trjálíkra plantna. Hitabelti og heittempruð svæði.
[skýr.] Í því kerfi sem hér er fylgt er Nolinaceae (3 ættkvíslir) aðskilin frá þessari ætt.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur