Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[latína] Cuscutaceae
[sérsvið] T
[skilgr.] Ein ættkvísl tvíkímblöðunga, Cuscuta. Blað- og rótarlausar sníkjujurtir með þráðlaga stöngla, sem festa sig á hýsilplöntu. Útbreiddar.
[skýr.] Ættkvíslin er oft talin til Convolvulaceae - vafklukkuættar.
[íslenska] silkijurtaætt
[skýr.] Aðalorð: Blómabók 1972.
[sænska] snärjefamiljen
[sh.] snärjeväxter
[skýr.] Aðalorð: Vår svenska flora i färg 1960. Samheiti: Den nordiska floran 1992.
[hollenska] warkruidachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[finnska] humalanvieraskasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[enska] dodder family
[skýr.] Aðalorð: Illustrated Flora of the Northern US & Canada 1970.
[danska] silkefamilien
[skýr.] Aðalorð: Lille flora 1939.
Leita aftur