Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] fiðrildarunnaætt
[sh.] sólvinarætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Ættkvíslin Buddleja hefur verið nefnd fiðrildarunni í Tré og runnar í litum 1962. Samheiti: Myndskr. Flóra Íslands & N-Evrópu 1992.
[sænska] Buddlejaväxter
[skýr.] Aðalorð: Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997).
[hollenska] Buddleja-achtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[enska] Buddleia family
[sh.] Buddleja family
[skýr.] Aðalorð: The Concise Flowers of Europe 1972. Samheiti: Flora of the Pacific Northwest 1990.
[latína] Buddlejaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Átta ættkvíslir tvíkímblöðunga, Androya, Buddleja, Emorya, Gomphostigma, Nuxia, Peltanthera, Polypremum og Sanango. Aðallega tré og runnar. Útbreiddar, einkum í hitabelti til hlýtempraðra svæða.
[skýr.] Ættkvíslirnar voru áður stundum taldar til Loganiaceae.
[norskt bókmál] sommerfuglbuskfamilien
[skýr.] Aðalorð: Prydbusker og trær for norske hager 1984 (sem Loganiaceae).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur