Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[enska] mimosa family
[skýr.] Aðalorð: Illustrated Flora of the Northern US & Canada 1970.
[danska] mimosefamilien
[skýr.] Aðalorð: Dejlige planter i stuen 1979.
[spænska] mimosáceas
[skýr.] Aðalorð: Flora Emblem. Venezuela 1985.
[hollenska] Mimosa-achtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[íslenska] smellijurtarætt
[sh.] mímósuætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Tegundin Mimosa pudica (algeng pottaplanta og líklega þekktasti fulltrúi ættarinnar hérlendis) er nefnd mímósa í Blómabók 1972. Heppilegra heiti er smellijurt sem vísar til þess að plantan smellir saman útbreiddum blöðum sínum við snertingu. Samheiti: Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (flettiorð).
[latína] Mimosaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] 66 ættkvíslir tvíkímblöðunga. Tré, runnar og klifurplöntur, nokkrar jurtir. Aðallega í hitabelti.
[skýr.] Í flestum nýjum flokkunarkerfum er gömlu stórættinni Leguminosae (678 ættkvíslir) skipt niður í þrjár ættir. Hinar tvær ættirnar eru Fabaceae - ertublómaætt (455 ættkvíslir)og Caesalpiniaceae - brúnbersætt (156 ættkvíslir).
Leita aftur