Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] reklatré
[skilgr.] Þessi flokkun er ekki notuð lengur.
[skýr.] Aðalorð: Plönturnar 1913.
[sænska] hängeväxter
[skýr.] Aðalorð: Svensk flora 1960.
[danska] rakletræfamilien
[skýr.] Aðalorð: Lille flora 1939.
[latína] Amentaceae
[sh.] Amentiferae

[sérsvið] T
[skilgr.] Ættin er ekki viðurkennd í því flokkunarkerfi sem hér er fylgt. Ættaheitið er frá síðari hluta 19.aldar. Nafnið var notað yfir ýmsar ættir trjáa sem allar áttu það sameiginlegt að blómskipunin var reklar, a.m.k. hvað snerti karlkyns blóm. Þessar ættir voru m.a.: Betulaceae, Fagaceae, Myricaceae, Juglandaceae, Salicaceae, Ulmaceae og Leitneriaceae. Þessi flokkun er löngu úrelt.
Leita aftur