Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[latína] Boweniaceae

[sérsvið] BE
[skilgr.] Ein ættkvísl berfrævinga, Bowenia. Köngulviðir (cycads). S-Ameríka, Kyrrahafssvæðið, Ástralasía, SA-Asía.
[skýr.] Ættin er talin skyldust Zamiaceae - köngulviðarætt. Saman eru þessar fjórar ættir flokkaðar í ættbálkinn Cycadales.
[íslenska] jarðviðarætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Hjá ættkvíslinni Bowenia er stofninn neðanjarðar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur