Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[sænska] kottepalmer
[skýr.] Aðalorð: Kulturväxtlexikon 1998.
[latína] Cycadaceae

[sérsvið] BE
[skilgr.] Ein ættkvísl berfrævinga, Cycas. Líkjast í útliti pálmum (einkímblöðungar) eða trjáburknum (burknar). Madagaskar, hitabelti Asíu til Ástralasíu og Kyrrahafssvæðisins.
[skýr.] Mikil breyting hefur orðið á flokkun þessara plantna. Þær voru áður flokkaðar í Cycadinae, einingu sem náði yfir mjög margar ættkvíslir, sem síðar voru gerðar að sérstökum ættum. Þessar ættir eru, auk Cycadaceae - krónuviðarættar, Zamiaceae (átta ættkvíslir) - köngulviðarætt. Þessar fjórar ættir eru nú taldar til ættbálksins Cycadales.
[þýska] Palmfarngewächse
[skýr.] Aðalorð: Pareys Zimmerpflanzen-Enzyklopädie 1983.
[íslenska] krónuviðarætt
[sh.] köngulpálmaætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Samheiti: Cycadinae er nefnd köngulpálmar í Blómabók 1972. Köngulpálmanafninu er hafnað hér vegna þess að Cycadaceae er eina ætt köngulviðanna (cycads) sem ekki ber hina áberandi köngla sem Cycadinae - köngulviðir er kennd við. Þá er og villandi að kenna ætt berfrævinga við pálma sem eru dulfrævingar.
[japanska] sotetsu ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[enska] Cycas family
[sh.] cycad family
[sh.] sago-palm family
[skýr.] Aðalorð: Manual of Cultivated Plants 1949. Samheiti: Cycad family Taxonomy of Vascular Plants 1951; sago-palm family Exotica 1980.
Leita aftur