Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] krókalínsætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Vísað er til vaxtarlags plantnanna samkvæmt skilgreiningu.
[latína] Hugoniaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Fimm (?) ættkvíslir tvíkímblöðunga, Hugonia, Hebepetalum, Indorouchera, Philbornea og Rouchera. Klifurplöntur (neðri blómgreinar ummyndaðar í króka). Hitabelti Afríku, Madagaskar, Indómalasía og Nyja-Kaledónía.
[skýr.] Ættin er náskyld Linaceae - línætt og stundum talin til hennar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur