Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[enska] onion family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948.
[íslenska] laukætt
[sh.] laukaætt
[skýr.] Aðalorð: Íslenzk ferðaflóra 1970. Samheiti: Plöntulisti Lystig. Akureyrar 1996-1997.
[sænska] lökväxter
[sh.] backlöksväxter
[skýr.] Aðalorð: Boken om kryddor 1991. Samheiti: Kulturlexikon 1998.
[færeyska] leykættin
[skýr.] Aðalorð: Einkennisættkvíslin Allium er nefndur leykur í Føroya flora 1952.
[finnska] laukkakasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[latína] Alliaceae

[sérsvið] E
[skilgr.] 31 ættkvísl einkímblöðunga. Lauk- og hnýðisplöntur eða plöntur með jarðstöngla. Ein ættkvísl, Allium (með eina tegund) á Íslandi. Útbreiddar.
[skýr.] Ættkvíslir ættarinnar voru lengi taldar til Liliaceae - liljuættar.
[norskt bókmál] laukfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1994.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur