Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[japanska] kaede ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[sænska] lönnväxter
[sh.] lönnfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Vår svenska flora i färg 1960.
[hollenska] esdoornachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[franska] acéracées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[finnska] vaahterakasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[enska] maple family
[skýr.] Aðalorð: Manual of Cultivated Plants 1949.
[danska] lønfamilien
[sh.] ahornfamilien
[skýr.] Aðalorð: Lille flora 1939. Samheiti: Farveflora 1983.
[þýska] Ahorngewächse
[skýr.] Aðalorð: Flora von Deutschland 1954.
[íslenska] hlynsætt
[skýr.] Aðalorð: Garðagróður 1950. Allar síðari heimildir samhljóða.
[latína] Aceraceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Tvær ættkvíslir tvíkímblöðunga, Acer og Dipteronia. Tré og runnar. Tempraða beltið nyrðra og háfjöll í hitabelti til Malasíu.
[norskt bókmál] lønefamilien
[sh.] lønnfamilien
[sh.] lønnefamilien
[skýr.] Aðalorð: Lønefamilien Norsk flora 1952. Samheiti: Lønnfamilien Norsk fargeflora 1961; lønnefamilien Norsk skoleflora 1969.
Leita aftur