Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[þýska] Mistelgewächse
[sh.] Riemenblumengewächse
[skýr.] Aðalorð: Flora von Deutschland 1954 (sem Loranthaceae). Samheiti: Pareys Blumenbuch 1986 (sem Loranthaceae).
[íslenska] mistilteinsætt
[skilgr.] Tvær aðskildar tegundir hafa verið nefndar mistilteinn, annars vegar Viscum album, sem er evrópsk tegund og hins vegar Phoradendron flavescens - amerískur mistilteinn.
[skýr.] Aðalorð: Villiblóm 1963, Blómabók 1972. Ættin dregur nafn af tegundinni Viscum album - mistilteini, sem einnig hefur verið nefnd baldursbani.
[sænska] mistelväxter
[sh.] mistelfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915 (sem Loranthaceae). Samheiti: Vår svenska flora i färg 1960 (sem Loranthaceae).
[japanska] yadorigi ka
[skýr.] Aðlororð: Flora of Japan 1965 (sem Loranthaceae).
[hollenska] vogellijmachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[enska] mistletoe family
[sh.] common mistletoe
[skýr.] Aðalorð: Gray's Manual of Botany 1950 (sem Loranthaceae), Colorado flora 1987. Samheiti: Common mistletoe family Vascular Plant Taxonomy 1996.
[danska] misteltenfamilien
[sh.] mistelténfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Dansk ekskursions-flora 1942 (sem Loranthaceae). Samheiti: Danmarks vilde planter 1966.
[latína] Viscaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Sjö ættkvíslir tvíkímblöðunga, Arceuthobium, Dendrophthora, Ginalloa, Korthalsella, Notothixos, Phoradendron og Viscum. Hálfsníkjuplöntur á trjám. Útbreiddar.
[skýr.] Í gömlum flokkunarkerfum voru flestar þessara ættkvísla flokkaðar í Loranthaceae. Öll ný kerfi aðskilja nú þessar ættir.
[norskt bókmál] mistelteinfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952 (sem Loranthaceae).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur