Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] möndluætt
[sh.] kjarnaldintrjáaætt
[skilgr.] Ættanöfn sem ekki eru lengur notuð. Sjá: Rósaætt
[skýr.] Aðalorð: Plönturnar 1913. Samheiti: Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (flettiorð).
[sænska] stenfruktväxter
[sh.] stenfruktfamiljen
[sh.] stenfrukter
[skilgr.] Vide: Rosväxter
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915 (sem Drupaceae). Samheiti: Stenfruktfamiljen Vår svenska flora i färg 1960; stenfrukter Läkeväxter förr och nu 1976.
[latína] Amygdalaceae
[sh.] Drupaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Ættin er ekki viðurkennd í því flokkunarkerfi sem hér er fylgt. Hún er talin undirætt (Prunoideae) Rosaceae - rósaættar.
[enska] peach family
[sh.] plum family
[skilgr.] Vide: Rose family
[skýr.] Aðalorð og samheiti: Illustrated Flora of the Northern US & Canada 1970.
[norskt bókmál] steinfruktfamilien
[skilgr.] Vide: Rosefamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk skoleflora 1969.
[danska] stenfrugtfamilien
[sh.] mandelfamilien
[skilgr.] Vide: Rosenfamilien
[skýr.] Aðalorð: Lille flora 1939. Samheiti: Dansk ekskursions-flora 1942.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur