Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[sænska] Turneraväxter
[skýr.] Aðalorð: Kulturväxtlexikon 1998.
[enska] Turnera family
[skýr.] Aðalorð: List of flowering plants in Hawaii 1973.
[latína] Turneraceae

[sérsvið] T
[skilgr.] 10 ættkvíslir tvíkímblöðunga, Adenoa, Erblichia, Hyalocalyx, Loewia, Mathurina, Piriqueta, Stapfiella, Streptopetalum, Tricliceras og Turnera. Tré, runnar og jurtir. Hitabelti og heittempruð svæði Ameríku, Afríku og Indlandshafs.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur