Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[enska] Indian pipe family
[sh.] Indian-pipe family
[sh.] pinesap family
[sh.] birdsnest family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948. Samheiti: Indian-pipe family Illustrated Flora of the Northern US & Canada 1970; pinesap family Colorado flora 1987; birdsnest family Alpine Flowers of Britain and Europe 1992.
[íslenska] sníkjurótarætt
[skýr.] Aðalorð: Villiblóm 1963. Í Blómabók 1972 er nafnið notað á Orobanchaceae sem hér er nefnd snaprótarætt.
[sænska] tallörtfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Vår svenska flora i färg 1960.
[finnska] mäntykukkakaasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[danska] snylterodfamilien
[skýr.] Aðalorð: Den danske flora 1953.
[latína] Monotropaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Tíu ættkvíslir tvíkímblöðunga, Allotropa, Cheilotheca, Hemitomes, Monotropa, Monotropastrum, Monotropsis, Pityopus, Pleuricospora, Pterospora og Sarcodes. Blaðgrænulausar sníkjujurtir með smá, ummynduð, hreisturkennd blöð. Fjöll í tempraða beltinu nyrðra og hitabeltinu.
[skýr.] Ættin er stundum ýmist talin til Ericaceae - lyngættar eða Pyrolaceae - vetrarliljuættar.
Leita aftur