Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] bláberjaætt
[skilgr.] Ættanafn sem ekki er lengur notað. Sjá: Lyngætt
[skýr.] Aðalorð: Flóra Íslands 1901, Plönturnar 1913 & 1948, Íslenzk ferðaflóra 1970 & 1977.
[sænska] lingonväxter
[sh.] blåbärsfamiljen
[skilgr.] Vide: Ljungväxter
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Vår svenska flora i färg 1960.
[latína] Vacciniaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Ættin er ekki viðurkennd í því flokkunarkerfi sem hér er fylgt. Hún er talin undirætt (Vaccinoideae) Ericaceae - lyngættar.
[enska] huckleberry family
[sh.] cranberry family
[sh.] blueberry family
[skilgr.] Vide: Heath family
[skýr.] Aðalorð: Illustrated Flora of the Northern US & Canada. 1970. Samheiti: Cranberry family Scented flora of the world 1977; blueberry family Flora of Iceland 1983.
[færeyska] bláberjaættin
[skilgr.] Vide: Lyngættin
[skýr.] Aðalorð: Føroya flora 1952.
[danska] bøllefamilien
[skilgr.] Vide: Lyngfamilien
[skýr.] Aðalorð: Dansk ekskursions-flora 1942.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur