Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[latína] Actiniopteridaceae

[sérsvið] B
[skilgr.] Ein ættkvísl burkna, Actiniopteris. Vaxa á jarðvegi. Smáir, með blævængslaga blöð. Afríka, SV-Asía til Ástralíu.
[sænska] solfjäderbräkenväxter
[skýr.] Aðalorð: Kulturlexikon 1998.
[íslenska] geislaburknaætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Vísað er til blaðgerðar plantnanna samkvæmt skilgreiningu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur