Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] vafrunnaætt
[skilgr.] Ættanafnið er ekki notað lengur.
[skýr.] Aðalorð: Plöntuskrá fyrir Grasagarðinn 1963 (notað um tegundina Actinidia kolomicta - kattafléttu, sem nú er flokkuð í Actinidiaceae - geislafléttuætt). Nafnið er laust til notkunar á einhverja ætt vafrunna.
[latína] Ternstroemiaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Ættin er ekki viðurkennd í því flokkunarkerfi sem hér er fylgt. Ættkvíslin Ternstroemia tilheyrir Theaceae - terunnaætt.
Leita aftur