Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[latína] Brunoniaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Ein ættkvísl tvíkímblöðunga með einni tegund, Brunonia australis. Jurtir með mörg smá blóm í hnappi á ógreindum stöngli. Ástralía.
[skýr.] Í því flokkunarkerfi sem hér er fylgt er ættkvíslin Brunonia skilin frá Goodeniaceae (11 ættkvíslir) og gerð að sérstakri ætt.
[enska] Brunonia family
[sh.] blue pincushion family
[skýr.] Aðalorð: Taxonomy of Vascular Plants 1951. Samheiti: Tegundin er nefnd blue pincushion í Taxonomy of Vascular Plants 1951.
[íslenska] bláhnappsætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Vísað er til vaxtarlags plantnanna samkvæmt skilgreiningu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur