Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[latína] Calochortaceae

[sérsvið] E
[skilgr.] Ein ættkvísl einkímblöðunga, Calochortus. Laukjurtir. Norður- og Mið-Ameríka.
[skýr.] Ættin var lengi talin til Liliaceae, liljuættar.
[enska] mariposa family
[skýr.] Aðalorð: Colorado flora 1987.
[íslenska] glitruætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Jurtirnar hafa oft ákaflega litrík blóm.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur