Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[íslenska] hnoðblómaætt
[sh.] hnyðruætt
[sh.] kúlublómaætt
[sh.] kúlublómsætt
[skýr.] Aðalorð: Nýyrði. Blómskipunin hnoða er einkennandi fyrir ættina. Nafnið var notað á Staphyleaceae, blöðruhnetuætt í Lista yfir plöntur í Lystig. Akureyrar 1966, en virðist kjörið sem aðalorð á þessa ætt, þar sem tegundir ættkvíslarinnar Globularia hefa fengið endinguna -hnyðra. Samheiti: Hnyðruætt Listi yfir plöntur í Lystig. Akureyrar 1994-1995; kúlublómaætt Innijurtir og garðagróður 1981; kúlublómsætt Myndskr. Flóra Íslands & N-Evrópu 1992, Plöntulisti Lystigarðs Akureyrar 1996-1997.
[norskt bókmál] kuleblomfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk fargeflora 1961.
[þýska] Kugelblumengewächse
[skýr.] Aðalorð: Die Alpenflora 1914.
[sænska] skrabbväxter
[sh.] bergskrabbeväxter
[sh.] bergsskrabbeväxter
[sh.] bergsskrabbefamiljen
[sh.] bergskrabbefamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Bergsskrabbefamiljen Vår svenska flora i färg 1960; bergskrabbefamiljen Den nordiska floran 1992; bergskrabbeväxter Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997); bergsskrabbeväxter Kulturväxtlexikon 1998.
[latína] Globulariaceae

[sérsvið] T
[skilgr.] Tvær ættkvíslir tvíkímblöðunga, Globularia og Poskea. Jurtir og hálfrunnar. Makarónesía til Tyrklands, hitabelti NA-Afríku.
[danska] kugleblomstfamilien
[skýr.] Aðalorð: Farveflora 1983.
[enska] Globularia family
[sh.] globe flower family
[skýr.] Aðalorð: Manual of Cultivated Plants 1949. Samheiti: Encyclopaedia of Plants for Garden Situations 1994.
[franska] globulariacées
[skýr.] Aðalorð: Fleurs de nos montagnes 1977.
[spænska] globulariáceas
[skýr.] Aðalorð: Plantas del Mediterráneo 1990.
[hollenska] kogelbloemachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
Leita aftur