Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Ćttaskrá háplantna    
[íslenska] hetturunnaćtt
[skýr.] Ađalorđ: Nýyrđi. Vísađ er til ţess ađ eitt einkenni ćttkvíslarinnar er ađ áberandi háblöđ umlykja blómknappana og mynda nokkurs konar hettu utan um ţá.
[latína] Eupomatiaceae

[sérsviđ] T
[skilgr.] Ein ćttkvísl tvíkímblöđunga, Eupomatia. Frá runnum til lítilla trjáa. Nýja-Gínea og Austur-Ástralía.
Leita aftur