Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[sænska] fiberliljeväxter
[skýr.] Aðalorð: Kulturväxtlexikon 1998.
[latína] Phormiaceae

[sérsvið] E
[skilgr.] Sjö ættkvíslir einkímblöðunga, Agrostocrinum, Dianella, Eccremis, Phormium, Stypandra, Thelionema og Xeronema. Jurtir með jarðstöngla - hálfrunnar. Hitabelti gamla heimsins, en einkum í Ástralasíu og S-Ameríku.
[skýr.] Ættin var lengi talin til Liliaceae, liljuættar.
[íslenska] hörliljuætt
[skýr.] Aðalorð: Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (undir flettiorðinu hörlilja).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur