Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[latína] Cyperaceae
[sérsvið] E
[skilgr.] 102 ættkvíslir einkímblöðunga. Jurtir. Útbreiddar. Fimm ættkvíslir á Íslandi, Carex, Eleocharis, Eriophorum, Kobresia og Trichophorum.
[norskt bókmál] storrfamilien
[sh.] halvgressfamilien
[sh.] starrfamilien
[sh.] halvgrasfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952. Samheiti: Halvgressfamilien Norsk fargeflora 1961; starrfamilien Svalbards flora 1964; halvgrasfamilien Norsk skoleflora 1969.
[finnska] sarakasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[sænska] starrväxter
[sh.] starrfamiljen
[sh.] halvgräs
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Starrfamiljen Vår svenska flora i färg 1960; halvgräs Svensk flora 1960.
[japanska] kayatsuri-gusa ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[danska] halvgræsfamilien
[skýr.] Aðalorð: Islands flora 1881.
[enska] sedge family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948.
[færeyska] mýrigrasættin
[sh.] mýrugrasættin
[sh.] mýrigrasættin
[skýr.] Aðalorð: mýrigrasættin Føroyskar plantur í litum 1981, Føroya flora 2000. Samheiti: Mýrugrasættin Føroya flora 1952 (í umfjöllun); mýrugrasaættin Føroya flora 1952(í nafnaskrá), Litflora 1980;
[íslenska] stararætt
[sh.] hálfgrasaætt
[sh.] staraætt
[skilgr.] Nafnið hálfgrasaætt er mjög villandi þar sem það felur í sér að plöntur innan hennar séu að einhverju leyti grös. Hér er valin orðmyndin stararætt, þar sem nafnið staraætt er notað á ætt fugla.
[skýr.] Aðalorð: Plöntuhandbókin 1986. Samheiti: Hálfgrasaætt Flóra Íslands 1901 og nær allar síðari heimildir fram til þess að aðalorð kemur fram; staraætt Listi yfir plöntur í Lystig Akureyrar 1994-1995, Válisti I. Plöntur. Náttúrufræðist. Íslands 1996.
[franska] cypéracées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[spænska] ciperáceas
[skýr.] Aðalorð: Plantas del Mediterráneo 1990.
[hollenska] cypergrassen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[þýska] Riedgräser
[sh.] Sauergräser
[skýr.] Aðalorð og samheiti: Flora von Deutschland 1954.
Leita aftur