Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[latína] Cephalotaceae
[sérsvið] T
[skilgr.] Ein ættkvísl tvíkímblöðunga, Cephalotus. Jurtir, dýraætur með sum blöðin ummynduð í trektlaga líffæri eða bikar. V-Ástralía.
[skýr.] Aðrar ættir dýraætna með svipuð líffæri eru Sarraceniaceae, gildrublaðsætt.
[sænska] säckfälleväxter
[skýr.] Aðalorð: Kulturväxtlexikon 1998.
[enska] Cephalotus family
[skýr.] Aðalorð: Taxonomy of Vascular Plants 1951.
[íslenska] jarðkönnuætt
[skýr.] Aðalorð: Náttúrufræðingurinn 1969:217.
Leita aftur