Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[finnska] aasianliljakasvit
[skýr.] Aðalorð: Checklist of the vasc. plants of Finland 1987.
[íslenska] bjöllujurtaætt
[skýr.] Nýyrði. Vísað er til enska nafnsins á ættinni.
[enska] bellwort family
[skýr.] Aðalorð: Colorado flora 1987.
[latína] Uvulariaceae

[sérsvið] E
[skilgr.] Átta til ellefu ættkvíslir einkímblöðunga, Clintonia, Disporum, Kreysigia, Kuntheria, Medelola (?), Prosartes, Schelhammera, Scoliopus (?), Streptopus, Tricyrtis og Uvularia. Jurtir eða runnar með jarðstöngla. Útbreiddar, aðallega á norðurhveli.
[sænska] guldramsväxter
[skýr.] Aðalorð: Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997).
Leita aftur