Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[enska] lady's slipper family
[skýr.] Aðalorð: Colorado flora 1987.
[finnska] tikankonttikasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[sænska] guckuskoväxter
[skýr.] Aðalorð: Den nordiska floran 1992.
[latína] Cypripediaceae

[sérsvið] E
[skilgr.] Fjórar ættkvíslir einkímblöðunga, Cypripedium, Paphiopedilum, Phragmipedium og Selinipedium. Jurtir með jarðstöngla. Tempruð svæði norðurhvels til hitabeltis Nýja og Gamla heimsins en ekki í Afríku.
[skýr.] Ættin er náskyld Orchidaceae - brönugrasætt og af sumum talin til hennar.
[íslenska] skæðagrasætt
[skýr.] Nýyrði. Ýmsar tegundir ættkvíslarinnar Cypripedium hafa fengið nafnendinguna -skór, t.d. C. calceolus, gyðjuskór.
Leita aftur