Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
[latína] Melanthiaceae
[sérsvið] E
[skilgr.] 22 ættkvíslir einkímblöðunga. Jurtir með jarðstöngla. Útbreiddar, nema í Afríku, einkum í tempraða beltinu nyrðra. Ættkvíslin Tofieldia á Íslandi.
[sænska] myrliljeväxter
[skýr.] Aðalorð: Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997).
[finnska] karhunruohokasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[enska] bunchlily family
[sh.] bunchflower family
[sh.] false hellebore family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948. Samheiti: Illustrated Flora of the Northern US & Canada 1970 (Melanthaceae); false hellebore family Colorado flora 1987.
[íslenska] sýkigrasætt
[sh.] síkisgrasætt
[sh.] vöndulblómaætt
[sh.] eiturliljuætt
[skýr.] Aðalorð: Flóra Íslands 1901 (sem Colchicaceae), Íslenzk ferðaflóra 1970 & 1977. Samheiti: Síkisgrasætt Jurtagróður, fegurð hans og fjölbreytni 1936; vöndulblómaætt Flora of Iceland 1983; eiturliljuætt Plöntuskrá Lystig. Akureyrar 1996-1997.
[norskt bókmál] giftliljefamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1994.
Leita aftur