Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] gjörningur
[skilgr.] tímabundið verk þar sem upplifunin er aðalatriðið og verður útkoman skipulögð og táknræn athöfn sem listamaður framkvæmir í viðurvist áhorfenda þar sem ólíkum listgreinum er blandað saman
[skýr.] g er notað til aðgreiningar frá leiklist. Mest áhersla er lögð á líkama listamannsins, hreyfingar og hljóð. Eina heimild um gjörninginn er ljósmynd eða myndbandsupptaka.
[dæmi] Á Íslandi eru verk Rúríar og Ólafs Lárussonar á árunum 1975-80 dæmi um gjörning.
[danska] performance
[enska] performance art
Leita aftur