Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] dadaismi
[sh.] dada
[skilgr.] (líklega úr fr. dada, rugguhestur) hreyfing í listum og bókmenntum sem fól í sér uppreisn gegn viðteknum viðhorfum og kom fram 1916 í Zürich í Sviss og síðan einnig í Þýskalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum
[skýr.] Nafnið á hreyfingunni var valið af handahófi úr orðabók og lögðu fylgismenn d áherslu á tilviljanir og uppákomur í listsköpun sinni. Háð og skrumskæling einkenndu d sem var í eðli sínu uppreisn gegn þjóðfélagsháttum sem leiddu til fyrri heimsstyrjaldar. Upp úr 1920 gekk d sér til húðar en hafði síðar víðtæk áhrif á ýmsar listhreyfingar 20. aldar, m.a. súrrealisma.
[dæmi] Meðal upphafsmanna d voru myndlistarmaðurinn Jean Arp, skáldið Tristan Tzara og rithöfundurinn Hugo Ball. Meðal þekktustu áhangenda d voru Marcel Duchamp, Man Ray og Francis Picabia.
[enska] Dada
[danska] dadaisme
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur