Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] flúxus
[skilgr.] (úr lat. fluxus, flæði) óformleg, alþjóðleg hreyfing listamanna sem var mest áberandi í Bandaríkjunum, Japan og Vestur-Evrópu upp úr 1960
[skýr.] Fylgismenn f leituðust við að afmá mörk listar og daglegs lífs. Listin átti að vera sjálfssprottin og óháð listmörkuðum og kerfisbundnum faglegum sjónarmiðum. Ríkur þáttur í listsköpun f voru uppákomur þar sem ólíkum listgreinum, t.d. tónlist, leiklist, myndlist og kvikmyndum, var blandað saman.
[dæmi] Meðal fylgismanna f voru George Maciunas, Joseph Beuys, John Cage, Nam June Paik og Yoko Ono. Á Íslandi gætti áhrifa f í verkum SÚM-hópsins 1965-1970, þ.á m. Dieters Roth, Þórðar Ben Sveinssonar og Sigurðar og Kristjáns Guðmundssona.
[enska] Fluxus
[danska] Fluxus
Leita aftur