Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[þýska] Arabeske
[danska] arabesk
[enska] arabesque
[íslenska] arabeska kv.
[skilgr.] íburðarmikið skreytimunstur fléttað úr blómum, blöðum og bogalínum;
[skýr.] upprunnin meðal hellenískra handverksmanna í Litlu-Asíu og var þá einnig með fuglum. Á 11. öld var hún tekin upp af íslömskum listamönnum en vegna banns við manna- og dýramyndum var fuglunum sleppt; varð síðan hefðbundinn þáttur í íslamskri skreytilist og var tekin upp í evrópskri endurreisnarlist og klassísisma.
Leita aftur