Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[íslenska] bindihleðsla kv.
[skilgr.] múrhleðsla þar sem láréttum múrsteinaröðum er víxlað svo að lóðrétt samskeyti standist ekki á við samskeytin í næstu röð ofan eða neðan við
[skýr.] Ýmis afbrigði eru til, s.s. munkahleðsla, kubbahleðsla og krossbindihleðsla
[þýska] Verband
[danska] forbandt
[enska] bond of stones
[sh.] fitting of stones
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur