Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] nýplastískur stíll
[skilgr.] (úr fr. néo-plasticisme, ný formstefna) stíll í hollenskri abstraktlist á 2. og 3. áratug 20. aldar sem byggđi á kenningum Piets Mondrian og birtist í verkum hans og annarra fylgismanna De Stijl
[skýr.] Piet Mondrian birti kenningar sínar á frönsku áriđ 1920 undir heitinu Le Neó-Plasticisme. Ţar lagđi hann áherslu á ađ myndlist ćtti ađ vera óhlutbundin, myndbyggingin hornrétt međ láréttum og lóđréttum línum og ađeins ćtti ađ nota frumliti ásamt svörtu, hvítu og gráu. Međ ţessum stílbrögđum taldi Mondrian ađ hćgt vćri ađ tjá guđspekilegar og heimspekilegar hugmyndir. n hafđi varanleg áhrif á funksjónalisma.
[dćmi] Helstu fylgismenn n voru Piet Mondrian og Theo van Doesburg.
[enska] Neo-Plasticism
[danska] neo-plasticisme
Leita aftur