Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:málnotkunarfræði
[íslenska] grenndarpar hk.
[skilgr.] Í samræðum sem gera ráð fyrir tveimur málhöfum eru grenndarpör segðir sem skiptast á. Fyrri málhafi segir eitthvað og býst við svari frá síðari málhafa. Slík bygging í samræðum kallast grenndarpar, t.d. spurning-svar, kveðja-kveðja o.s.frv.
[enska] adjacency pair
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur