Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:almennt
[íslenska] höfundartól hk. , ft.
[skilgr.] Hugbúnaður sem hjálpar fólki að búa til margmiðlunarbúnað og vefsíður. Sem dæmi um höfundartól er hugbúnaður sem breytir venjulegum texta í HTML-form. Höfundartól eru hugsuð til þess að gera fólki kleift að búa til margmiðlunarbúnað og vefsíður án þess að hafa sérstaka þekkingu á forritun.
[enska] authoring tools
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur