Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Máltćkni    
Flokkun:málgreining
[enska] Chomsky hierarchy
[íslenska] Chomsky stigveldi hk.
[skilgr.] Stigveldiđ lýsir fjórum tegundum formlegra mála; málum af tegund 0, samhengisháđum málum, samhengisfrjálsum málum og reglulegum málum. Málin eru misflókin og miskraftmikil ađ gerđ og fer stigveldiđ eftir ţví. Mál eru kraftmeiri ef ţau geta skilgreint tungumál sem hin geta ekki skilgreint.
Leita aftur