Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:taltækni
[íslenska] tölvufræðileg hljóðkerfisfræði kv.
[skilgr.] Þegar tölvufræðilegar aðferðir eru notaðar til að vinna með hljóðkerfisfræðireglur. Aðferðirnar eru þá notaðar bæði til að greina reglurnar og búa þær til.
[enska] computational phonology
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur