Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:gagnamálfræði
[íslenska] málheild kv.
[skilgr.] Safn valinna texta sett saman eftir föstum reglum sem geta varðað tegundir textanna, höfunda þeirra, lengd o.s.frv. Málheildir eru gjarnan á tölvutæku formi og eru grundvallarforsenda fyrir þróun ýmissa tungutæknitóla eins og leiðréttingarforrita, þýðingarforrita og samræðukerfa.
[enska] corpus
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur