Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:málgreining
[íslenska] höfuðstýrð liðgerðarmálfræði kv.
[skilgr.] Mállýsing sem byggir á hömlukerfi. Málinu eru þá settar ákveðnar hömlur þar sem þáttum eins og kyni, tölu og persónu er raðað saman í þáttabálka eftir því hvaða þættir eiga saman. Ekki er aðeins farið eftir setningafræðilegum þáttum heldur einnig hljóðfræðilegum og merkingarfræðilegum.
[enska] head-driven phrase structure grammar , HPSG
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur