Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:margmæli
[enska] human aided machine translation
[íslenska] mannstudd vélræn þýðing kv.
[skilgr.] Vélræn þýðing sem er ekki algerlega sjálfvirk heldur kemur mannlegur þýðandi einnig við sögu. Þýðandinn hefur þá ýmist unnið forvinnu áður en vélræna þýðingin er gerð eða vinnur eftirvinnu eftir að vélrænu þýðingunni er lokið. Stundum staldra þýðingarforritin við ákveðna staði í þýðingunni til að spyrja mannlegan þýðanda hvað gera skuli.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur