Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:merkingarfræði
[íslenska] upplýsingaheimt kv.
[skilgr.] Aðgerðir, aðferðir og verklag við að afla upplýsinga um tiltekið efni frá gögnum í geymslu. Í tungutækni er upplýsingaheimt yfirleitt notuð fyrir heimt upplýsinga úr textaskjölum sem notandi leitar að.
[enska] information retrieval
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur