Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Máltækni    
Flokkun:málnotkunarfræði
[íslenska] örhönnun kv.
[skilgr.] Er hluti orðræðuhönnunar en hefur nákvæmari skilgreiningu og lagfæringu. Í örhönnun er tvennt sem skiptir mestu máli, vísiliðir þar sem fornöfn vísa til áðurnefndra liða og samtengingar sem tengja setningar og samnýta liði þar sem við á. Að auki þarf að velja orð og setningagerð.
[enska] microplanning
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur