Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Máltækni    
Flokkun:merkingarfræği
[enska] reference point
[íslenska] viğmiğunarpunktur kk.
[skilgr.] Viğmiğ sem er tekiğ şegar veriğ er ağ tala um tíma í segğum. Miğağ er viğ tíğ sagnar í segğinni til ağ finna viğmiğunarpunktinn.
[dæmi] Hægt er ağ sına şetta meğ eftirfarandi setningum: „Şegar vélin fór borğaği ég hádegismat“ og „şegar vélin fór hafği ég borğağ hádegismat“. Báğar setningarnar eru í şátíğ en viğmiğunarpunkturinn er ekki sá sami. Í fyrri setningunni er förin viğmiğunarpunktur, ş.e. şegar vélin fór. Í seinni setningunni er maturinn viğmiğunarpunkturinn.
Leita aftur